Smásögur / Ljóð

laugardagur, 25. júní 2005

Valur

fór í fuglaskoðunarferð í Mývatnssveit í júníbyrjun. Hér má sjá Óðinshana úr þeirri ferð. Ég sjálf hef fullan hug á því að fara að taka fleiri myndir, svo ég þurfi ekki að skreyta mig með fjöðrum annarra í framtíðinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný