Smásögur / Ljóð

laugardagur, 21. maí 2005

Vonandi að þetta verði snjólétt sumar...

Þessi setning hefur heyrst víða síðustu daga. Allir komnir í sumarskapið og svo bara PANG! norðanátt og snjókoma...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný