Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 22. maí 2005

Hvað er betra

en byrja sunnudaginn á hressandi göngutúr í Kjarnaskógi með eiginmanninum? Kosturinn við skóginn er líka sá að norðanáttin er ekki alveg jafn nöpur þar... En nú bíður heitt kaffi/te í eldhúsinu og best að fá sér morgunkaffi áður en ég skrepp í vinnuna ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný