Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 10. maí 2005

Æskuvinkona

mín er byrjuð að blogga - en hún hefur steingleymt að opna fyrir commentakerfið, þannig að það er engin leið að heilsa upp á hana í bloggheimum. Þessi skrif mín eru sem sagt vinsamleg ábending til hennar að gera mér kleift að kommentera hjá henni - en ekki vil ég nefna nafnið hennar hér, veit ekki hversu sýnileg hún vill vera ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný