alveg komin í blogg-gírinn ennþá. Sé samt á teljaranum mínum að einhverjir eru að bíða eftir næsta pistli svo ég verð að taka mig saman í andlitinu. Það var gott að koma aftur heim til fjölskyldunnar eftir mjög intensívt námskeið í höfuðborginni. Í dag var svo leikfimi, vinna og allt þetta venjulega. Samt er ég eitthvað heiladauð akkúrat núna (kannski gott að slökkva stundum á þessum heila sem alltaf er að störfum, leyfa honum aðeins að hvíla sig...) og læt þetta gott heita í bili.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný