mín fór í sturtu með 4ra ára gamalli dóttur sinni um daginn. Þegar þær voru að þurrka sér segir sú stutta: "Mamma, eru brjóstin á þér lömuð?" "Af hverju heldurðu það" spurði mamman á móti. Dóttirin svaraði að bragði: "Jú, því þau lafa svona máttlaus niður!".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný