Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 28. nóvember 2004

Ausa er yndisleg

Var farin að halda að ég gæti ekki lengur hrifist af verkum hjá Leikfélagi Akueyrar. Hafði sem betur fer rangt fyrir mér. Stórkostlegt verk og Ilmur með frábæran leik. Mæli með Ausu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný