Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 25. nóvember 2004

Afmælisbarn gærdagsins

var Sigurður systursonur minn sem átti 11 ára afmæli. Frænka hans á Íslandi alltaf jafn utan við sig..... og fattaði ekki fyrr en seint í gærkvöldi að hún hafði gleymt að hringja til Noregs. Til hamingju með soninn Anna mín!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný