Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 13. mars 2014

Sama landið?

Það er stundum ótrúlega fyndið hversu miklu munar á veðrinu milli landshluta hér á Íslandi. Snjóamyndirnar hér á eftir eru teknar á Akureyri ca. kl. 9 að morgni þann 27. febrúar síðastliðinn. Neðsta myndin er hins vegar tekin í Borgarnesi ca. kl. 18 að kvöldi sama dags. Þar var ekki snjóörðu að sjá.





Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný