Bentu í austur ...
Hm, sem sagt svona göngustíga þema í dag. Hér stend ég í Hamragerði og beini myndavélinni að göngustígnum sem liggur að Stekkjargerði.
Bentu í vestur ....
Og hér stend ég í Kotárgerði og beini myndavélinni upp göngustíginn sem liggur að Stekkjargerði.
Úff en nú þýðir ekki að búa í Latabæ lengur. Snögg sturta var það heillin og svo að drífa mig að sækja vörur áður en ég fer í vinnuna kl. 14.


Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný