Smásögur / Ljóð

föstudagur, 22. febrúar 2013

Áminning til sjálfrar mín

Það að drekka kaffibolla og borða sykursætt súkkulaðihúðað marsipanstykki með, er ávísun á harkalegt blóðsykurfall 1,5 tímum síðar. Með tilheyrandi slappleika, ógleði og "veikindatilfinningu". Kannski leið mér svona vel í gær af því ég borðaði svo lítið af kolvetnum og drakk ekkert kaffi? Hm ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný