Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 13. janúar 2013

Fyndið!

Ég var jú að skrifa þessa bloggfærslu um einfaldara líf í dag. Núna áðan sá ég svo eftirfarandi setningu í stjörnuspá sporðdrekans fyrir árið 2013:
"Go confidently in the direction of your dreams! Live the life you've imagined. As you simplify your life, the laws of the universe will be simpler."  - Henry David Thoreau
Haha, ég gat nú ekki annað en hlegið, að minnsta kosti svona innra með mér. En spáin byrjaði sem sagt á þessari tilvitnun, en svo var reyndar löng lesning í viðbót.  Ekki þar með sagt að ég trúi yfirhöfuð mikið á stjörnuspár en ef einhvern langar að kíkja á sína eigin spá fyrir árið þá er hérna spá fyrir öll stjörnumerkin en að vísu á ensku.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný