Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 25. nóvember 2012

Mynd dagsins


OK ég ætlaði eiginlega að sleppa því að blogga þessa helgina, sem helgast af því að mér dettur ekki neitt í hug nema væl ... En í dag fór ég sem sagt út í smá stund, leitaði og fann örlítinn sólarglampa á Leirunum. Himinn og haf renna nánast saman í þessari óræðu birtu, eins og sjá má.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný