Mér finnast fjólur alltaf svo óskaplega fíngerðar og fallegar. Það voru fjólur hér á lóðinni hjá okkur en svo hurfu þær bara án þess að við værum að eyða þeim, ætli grasið hafi ekki náð yfirhöndinni.
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Aldrei of margar fjólur. Ég er mjög ósammála þeim sem segja að ekki skuli setja fjólur í garða vegna þess að þær dreifi sér of mikið.
SvaraEyðaMér finnast fjólur alltaf svo óskaplega fíngerðar og fallegar. Það voru fjólur hér á lóðinni hjá okkur en svo hurfu þær bara án þess að við værum að eyða þeim, ætli grasið hafi ekki náð yfirhöndinni.
SvaraEyða