Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 1. maí 2012

Álkulilja - Fritillaria ruthenica

Það er eitthvað að gerast í Lystigarðinum, hin ýmsu blóm að skjóta upp kollinum. Þar á meðal þessi litla liljutegund, sem er kná þó hún sé smá ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný