Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 10. maí 2012

ÁLFkonur verða með ljósmyndasýningu í sumar


Sem er bara skemmtilegt :) Þessi sýning verður í Lystigarðinum ( ég held að ég hljóti að mega segja frá því hér). Hins vegar getur það verið smá púsluspil að velja mynd á svona samsýningu. Ég eyddi dágóðum tíma í gær í að fara í gegnum gamlar myndir, auk þess sem ég hef tekið nokkrar nýjar að undanförnu. Í gær datt ég niður á þessa mynd sem ég tók í Lystigarðinum sumarið 2010.

2 ummæli:

  1. Finnst þú alltaf taka flottar myndir, en er alveg sérstaklega hrifin af blómamyndunum þínum. Kveðja, Þórdís.

    SvaraEyða
  2. Takk Þórdís :) Mér finnst líka sérlega gaman að taka blómamyndir :)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný