Smásögur / Ljóð

miðvikudagur, 11. apríl 2012

Hvatning

Þegar eitthvað fer úrskeiðis eins og stundum gerist.
Þegar vegurinn sem þú ferð eftir virðist allur upp í móti.
Þear afraksturinn er lítill en væntingarnar miklar.
Þegar þig langar til að brosa en neyðist til að andvarpa.
Þegar áhyggjurnar verða þrúgandi, þá hvíldu þig
en gefstu ekki upp.

Ég veit ekki hver er höfundurinn, en þetta er flottur texti.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný