Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 11. mars 2012

Svo fallegar skeljar

Ég er alltaf að horfa í kringum mig hér innan húss, í leit að myndefni fyrir mynd dagsins. Í gær var það skál með skeljum hér í glugganum hjá mér, sem kallaði á mig. Þessar skeljar eru svo ótrúlega fallegar á litinn, finnst mér.

Þær eru í raun pínulitlar, myndin er tekin með miklum aðdrætti/stækkun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný