Smásögur / Ljóð

miðvikudagur, 8. febrúar 2012

Meira brasið á mér

Enn einu sinni búin að breyta útlitinu - held að þetta fari að vera ágætt í bili. Eins og mér finnst þetta nýja "dynamic" útlit (næst nýjasta hjá mér það er að segja) skemmtilegt, þá eru vissir annmarkar við það, sem eru að trufla mig. En aldrei að segja aldrei. Kannski breyti ég til baka strax í kvöld ;-) Bara svona til að halda mínum fáu en dyggu lesendum á tánum...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný