Smásögur / Ljóð

miðvikudagur, 8. febrúar 2012

Í Hofi

Ég fór í dag og hitti tvær góðar vinkonur mínar í Hofi, nýja (nýlega) menningarhúsinu okkar. Þar er kaffihús og hægt að sitja í rólegheitum án þess að vera að ærast úr hávaða. Á leiðinni út smellti ég mynd af þessum unga herramanni sem undi glaður við sitt.

2 ummæli:

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný