Smásögur / Ljóð

laugardagur, 3. desember 2011

Í gær fór Ísak á sína fyrstu árshátíð í MA

Og af því tilefni smellti ég af honum nokkrum myndum. Ég hef lítið æft mig í að taka myndir af fólki, auk þess sem ég kann ekki að taka myndir með flassi... svo þetta er niðurstaðan.

Andri var farinn á jólahlaðborð með SS byggi, en hann fór líka út í svörtum jakkafötum með slaufu. Hann hafði keypt sér slaufu fyrr en þessi sem Ísak er með um hálsinn er gömul slaufa af pabba hans. Alltaf gott að geta fundið gamla fjársjóði og endurnýtt þá :-)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný