Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 27. nóvember 2011

Afrakstur myndatöku gærdagsins

Mid-day sunshine by Guðný Pálína
Mid-day sunshine, a photo by Guðný Pálína on Flickr.
Enn eina ferðina tek ég mynd af þessari blessaðri bogabrú niðri við Strandgötu. Ég var nú eiginlega orðin leið á að taka myndir af henni, en þegar sólin er svona lágt á lofti þá er erfitt að finna stað á Akureyri þar sem sólin skín. Ég ætlaði t.d. í Lystigarðinn í gær en þar var engin sól.

2 ummæli:

  1. Já en það er líka gaman að taka margar myndir af sama mótífi. Þær verða aldrei eins :-)

    SvaraEyða
  2. Það er reyndar rétt hjá þér systir mín góð :)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný