Smásögur / Ljóð

mánudagur, 2. maí 2011

Já börnin stækka víst



Sem betur fer... Ísak er að klára 10. bekk í vor og af því tilefni þurftum við að finna eina nýja og eina gamla mynd af honum. Gamla myndin virðist hafa verið tekin á 5 ára afmælisdaginn því hann er með afmæliskórónu af Lundarseli, en ég smellti nýju myndinni af honum í mjög miklum flýti í gær, þegar hann var á leið út úr dyrunum til að fara í bíó með vini sínum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný