Smásögur / Ljóð

laugardagur, 28. maí 2011

Birta er mætt á svæðið


Já eins og sjá má þá er ég búin að breyta útlitinu á blogginu mínu. Sit núna og er að fínpússa þetta og kemur þá ekki Birta gamla. Sjóðandi heit eftir að hafa legið á ofninum í vaskahúsinu í allan eftirmiðdag. Sem er í rauninni ágætt því þá hefur hún látið mig í friði á meðan. En hún fær nú reyndar ekki að liggja lengi í kjöltunni á mér, það fer bráðum að koma kvöldmatur.

1 ummæli:

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný