Já ég er búin að vinna í bókhaldi í morgun, búin að reikna út laun og er svo á leið í Potta og prik þar sem ég ætla að standa vaktina með honum Andra mínum. Heilsufarið mætti vera betra. Ég var aðeins hressari í gær og afrekaði að sauma tvær gardínur (með einfaldasta saumaskap í heimi) og vinna mína 4,5 tíma, en svo var ég gjörsamlega ónýt í gærkvöldi. Nú þarf ég bara að skreppa í sturtu og setja svo á mig andlitið, og drífa mig svo í vinnuna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný