Smásögur / Ljóð

laugardagur, 9. apríl 2011

Amma Pálína og Hrefna

Sú yngri á fyrsta aldursári og sú eldri á hundraðasta aldursári. Ég er sem sagt enn að skanna gamlar myndir, en gæðin eru nú svona og svona. Með því að smella á myndina má sjá stærri útgáfu sem virkar örlítið skýrari.

2 ummæli:

  1. Svo falleg mynd Guðný, takk fyrir að leifa okkur að sjá
    kveðja
    Bryndís

    SvaraEyða
  2. Já mér fannst þetta alltaf svo skemmtileg mynd :)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný