Smásögur / Ljóð

mánudagur, 4. apríl 2011

Alveg búin að vera í hægri hendinni og augunum

en bókhaldið er líka alveg að hafast. Ég er búin að færa allar færslurnar og á bara eftir að lesa yfir og leita að villlum. Og nú ætla ég að hætta að glápa á þennan tölvuskjá og fara að þurrka af ryk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný