Reyndar vantar einhverjar. En já, ég sé að ég þarf að eitthvað að endurskoða þennan jakka minn, það lítur út fyrir að ég sé annað hvort með ægilega framstæða vömb - eða þá ólétt! Og þrátt fyrir að maginn á mér sé nú alls ekki innfallinn, þá er hann nú ekki svona stór...
Og já ljósmyndarinn er kallaður Gulli og er maður Helgu Heimis, en hún er önnur frá vinstri á myndinni.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný