Ég man ekki hvort ég minntist á það hér á síðunni, en ég fór á afskaplega skemmtilegan fyrirlestur hjá Eddu Björgvins um daginn. Hún fór létt með að skemmta okkur nokkrum konum eina kvöldstund, og talaði um mikilvægi húmors og gleði í daglegu lífi og í vinnunni.
Hér er tengill á heimasíðu hennar, þar sem hún bendir á ýmsar leiðir til að upplifa gleði hér og nú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný