Ég var reyndar búin að skrifa langan leiðindapistil núna áðan, sem ég eyddi út, svo nú er spurningin hvort ég nenni að skrifa stuttan gleðipistil? Hehe, eða þannig. Kannski seinna í dag þegar ég verð vonandi búin að gera eitthvað skemmtilegt.
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný