Smásögur / Ljóð

laugardagur, 29. janúar 2011

Tveir dásemdardagar og síðan ekki söguna meir

Já, I'm back to my old self again... Fallið var svolítið hátt, og ég viðurkenni fúslega að ég hef verið ansi spæld yfir því að fá ekki að upplifa þetta orkubúst mitt aðeins lengur. En ef ég velti því fyrir mér, þá hugsa ég að ég yrði alveg jafn spæld, ef ekki spældari, ef ég hefði verið hress í viku- eða mánaðartíma og dytti svo úr söðlinum. Þannig að ætli sé ekki bara best að sættast við orðinn hlut.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný