Smásögur / Ljóð

mánudagur, 22. mars 2010

Nýtt útlit

Ég var allt í einu orðin eitthvað leið á gamla útlitinu á blogginu mínu, enda hefur það verið óbreytt þessi rúmu fimm ár sem ég hef bloggað. Þannig að ég grautaði eitthvað í öllu saman og útkoman er þessi. Hvort breytingin verður til þess að ég fer að blogga oftar, þori ég hins vegar ekki að segja neitt um. Getur að minnsta kosti varla orðið verra... nema ég hætti alveg - og ég á ekki von á því.

1 ummæli:

  1. Já já, svo er bara um að gera að kommentera hjá kellunni ... ;)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný