- Kattarhár úti um allt.
- Pirraðir kettir sem fara örugglega bráðum að pissa alls staðar og merkja húsið.
- Óhreina eldhúsinnréttingin.
- Óhreini eldhúsglugginn.
- Óhreini ísskápurinn.
- Gólflistarnir og gereftin sem hafa ekki verið máluð í 10 ár.
- Hjónaherbergið sem þarf að velja lit á svo hægt sé að mála það.
- Húsið sem þarf að velja lit á svo hægt sé að mála það í sumar.
- Skrifborðið mitt sem er útatað í kattarhárum.
- Brúna hillan inni í Ísaks herbergi sem þarf að tæma og taka burt svo hægt sé að koma skrifborði fyrir þar inni.
- Óhreini þvotturinn sem bíður í óhreinatauskörfunni.
- Myndirnar sem ég tók við Leirhnjúk í gær.
Hm, ég held barasta að þetta sé þá upptalið. Þetta varð nú eiginlega ekki eins löng upptalning og ég hafði fyrirfram talið.

- Pirraðir kettir sem fara örugglega bráðum að pissa alls staðar og merkja húsið.
- Óhreina eldhúsinnréttingin.
- Óhreini eldhúsglugginn.
- Óhreini ísskápurinn.
- Gólflistarnir og gereftin sem hafa ekki verið máluð í 10 ár.
- Hjónaherbergið sem þarf að velja lit á svo hægt sé að mála það.
- Húsið sem þarf að velja lit á svo hægt sé að mála það í sumar.
- Skrifborðið mitt sem er útatað í kattarhárum.
- Brúna hillan inni í Ísaks herbergi sem þarf að tæma og taka burt svo hægt sé að koma skrifborði fyrir þar inni.
- Óhreini þvotturinn sem bíður í óhreinatauskörfunni.
- Myndirnar sem ég tók við Leirhnjúk í gær.
Hm, ég held barasta að þetta sé þá upptalið. Þetta varð nú eiginlega ekki eins löng upptalning og ég hafði fyrirfram talið.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný