hvað mér gengur illa að halda mér á mottunni í mataræðinu. Vandamálið er enn og aftur sykurinn! Þrátt fyrir að ég viti af reynslu að mér líður betur ef ég sleppi sykri (orkan verður stöðugri og meltingin betri) þá bara fell ég alltaf í sama pyttinn. Arg!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný