Við Valur fórum í ljósmyndaferð út að Gásum í dag. Eins og stundum vill verða voru flestar myndirnar mínar misheppnaðar (æ eða kannski ekki beint misheppnaðar sem slíkar, bara óspennandi) en það var ótrúlega frískandi að ganga þarna um í frostinu og bara vera úti og njóta súrefnis og sólar :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný