Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 22. febrúar 2009

Bollukaffi


Bollukaffi, originally uploaded by Guðný Pálína.

Já húsfrúin bakaði bæði speltbollur og hefðbundnar bollur í dag. Var svona vel upplögð eftir að hafa farið í ræktina með bóndanum. Svo komu Andri og Sunneva í bollukaffi og óvæntur gestur líka þannig að ég var voða glöð að einhverjir skyldu vilja bollurnar mínar... ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný