Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 6. janúar 2009

Þema vikunnar er vörutalning

Eins og það er nú skemmtileg iðja... Það flýtir reyndar fyrir að slatti af vörum eru uppseldar hjá okkur og þá er afskaplega þægilegt að þurfa bara að skrifa 0 í viðeigandi reit og sleppa við að telja ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný