Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 2. nóvember 2008

Vona að ég sé ekki að verða veik

Hef verið svo slöpp og skrýtin eitthvað frá því um miðjan daginn, með verki í skrokknum og sljó í höfðinu. Vona að þetta sé "bara" vefjagigtarkast, nenni ekki að vera veik (nenni náttúrulega ekki heldur að fá gigtarkast en það er nú önnur saga...).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný