Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 17. júlí 2008

Er loks búin að bóka gistingu í Feneyjum

Þannig að þá er einu verkefni færra á "þarf að gera" listanum mínum. Ég gat ekki sofnað því ég var eitthvað svo undirlögð í skrokknum og hvað er þá betra en nota tímann í gáfulega hluti eins og að bóka gistingu. Annars væri líklega enn gáfulegra að reyna aftur að sofna, ég verð ekki beint sú ferskasta ef ég missi svefn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný