og klukkan bara hálftíu. Það er ekki beinlínis hægt að segja að ég sé fersk þetta laugardagskvöldið. Úti er fínasta veður og eiginlega hefði ég frekar átt að vera úti að taka myndir eða bara njóta veðursins - en var svo örmagna að ég steinrotaðist á sófanum. Aðalmarkmiðið með því að leggjast í sófann var nú samt að hvíla bakið, ekki að sofa. En kvöldið er ungt, kannski ég skelli mér bara út núna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný