Smásögur / Ljóð

föstudagur, 16. maí 2008

Fundið í fjöru


Fundið í fjöru, originally uploaded by Guðný Pálína.

Enn á ferð með myndavélina... Við Valur skruppum í smá bíltúr í kvöld og enduðum úti í Krossanesi. Þar klöngraðist ég niður brekku og niður í fjöru og smellti af nokkrum myndum. Eins og svo oft áður þá misheppnaðist meirihlutinn en það gerir ekkert til. En mikið hlýt ég að vera orðin góð í fætinum úr því ég gat gengið í þúfum, niður brekku og upp brekku án þess að missa jafnvægið eða detta :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný