Til hamingju með afmælið elsku Andri minn!
Foreldrarnir voru reyndar uppteknir við málningarvinnu framan af degi en það kom ekki að sök, afmælisbarnið fékk kökur og brauð heima hjá kærustunni. Svo fórum við öll saman út að borða í kvöld á Strikið og það var virkilega gaman (vantaði bara Hrefnu og Erling sem eru í Köben).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný