Smásögur / Ljóð

mánudagur, 28. janúar 2008

Frú fótaköld

áttaði sig loks á því hvernig hún átti að bregðast við þeim vanda að geta ekki sofnað á kvöldin fyrir fótkulda. Hún gróf fram gamlan hitapoka sem hún stingur í samband og leggur nú á hverju kvöldi til fóta í rúminu ca. klukkutíma áður en hún ætlar í háttinn. Það er tilhlökkunarefni að koma að hlýju og góðu rúmi og sé henni kalt á fótunum þegar hún leggst uppí, hlýnar henni von bráðar :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný