Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 13. nóvember 2007

Pestargemlingur

Ég skildi ekkert í því í gær hvað ég varð þreytt við minnstu áreynslu en skýringin er sú að ég hef greinilega nælt mér í einhverja ólukkans pesti. Fór ekki í vinnuna í dag og hef bara legið í rúminu lungann úr deginum með beinverki og höfuðverk. Er náttúrulega ekki að nenna þessu en hver nennir svo sem að vera veikur?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný