Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 25. nóvember 2007

Gott að kúra


Gott að kúra, originally uploaded by Guðný Pálína.

Hér sést hvar köttunum finnst allra best að kúra, í kjöltunni á mér og ef það er ekki pláss þar, þá ofan á maganum á mér (eða hvar sem hægt er að troða sér). Kosturinn við þetta fyrirkomulag er að mér verður a.m.k. ekki kalt á meðan ég er með svona hlýja ábreiðu :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný