þessa dagana. Það er afskaplega slæmur ávani að vera sífellt að narta í eitthvað sætt þegar maður er þreyttur eða stressaður - en einmitt þennan ávana hef ég. Í dag uppfylli ég bæði þreytu og streitu skilyrðin (auk PMS) og hef átt ansi erfitt með mig. Hnetu- og rúsínublanda sem ég fann í búrinu hefur bjargað mér í bili, held hins vegar að ég hafi borðað yfir mig af þessu góðgæti, er hálf ómótt eitthvað...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný