Smásögur / Ljóð

mánudagur, 20. ágúst 2007

Vinstra megin - ekki hægra megin

Andri var svo góður að benda mömmu sinni á að hún hafði ruglað saman hægri og vinstri í pistlinum hér á undan. Tenglarnir á mataruppskriftirnar eru sem sagt vinstra megin á síðunni ásamt öðrum tenglum en ekki hægra megin eins og ég sagði. Einhverra hluta vegna geri ég stundum þessa vitleysu, þ.e. rugla saman hægri og vinstri, skil ekkert í því.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný