Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 2. ágúst 2007

Hann á afmæli í dag,


Valur, originally uploaded by Guðný Pálína.

hann á afmæli í dag.
Hann á afmæli hann Valur,
hann á afmæli í dag.

Til hamingju með afmælið minn kæri :-)

Hér sést eiginmaðurinn á þeim stað sem hann kann best við sig, þ.e. úti í náttúrunni. Að vísu ekki við veiðiá, heldur er myndin tekin rétt hjá Hraunhafnartangavita á Melrakkasléttu, í dagsferð þangað í ágúst 2005.

Já, og svo eigum við hjónin víst 18 ára brúðkaupsafmæli í dag, það sem tíminn flýgur!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný