Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 23. ágúst 2007

Ég fór í einn eina göngu/ljósmyndaferðina í gær


Síðdegi, originally uploaded by Guðný Pálína.

og prófaði aðra linsu en ég hef verið með. Átti í smá erfiðleikum með að nota hana til að byrja með en svo gekk það smám saman betur. Í þetta sinn fór ég uppá Glerárdal og gekk aðeins uppí brekkurnar, svona eins og ég væri að fara að ganga á Súlur. Þar var hellingur af aðalbláberjum og ég stóðst ekki mátið og tíndi í munninn en hafði því miður ekkert ílát undir þau. Spurning að drífa sig aftur fljótlega áður en þau klárast öll. Þegar ég var að fara var kona komin í berjamó.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný