Þessa mynd tók Valur í gær þegar hann skrapp austur í Kinn að horfa eftir Helsingjum. Því miður veit ég ekki hvar myndin er tekin, kannski myndasmiðurinn sjálfur geti sagt til um það?
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný